agency
Leyfðu okkur að kynna þig á réttan hátt
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Við veitum viðskiptavinum okkar góða og persónulega þjónustu og hjálpum þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.
Heyrðu í okkur hljóðið og við getum farið nánar út í það sem við getum gert fyrir þig.
Slider
Hver erum við?

Við erum þéttur hópur

skapandi einstaklinga með ástríðu

fyrir hönnun og markaðsmálum

Við hjá Filmís höfum margra ára reynslu og er okkar markmið að veita öllum okkar viðskiptavinum faglega og góða þjónustu. Við vinnum með félögum og fyrirtækjum um allt land, úr öllum geirum atvinnulífsins og bjóðum þér að koma í hóp ánægðra viðskiptavina.

Corporate Agency

1348

Verkefni kláruð

150+

Ánægðir viðskiptavinir

10430

Kaffibollar

6

Starfsfólk

Vefhönnun

Við erum stolt af þeim vefsíðum sem við höfum unnið að með viðskiptavinum okkar í gegnum tíðina.

Hvað segja kúnnarnir?

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Bókaðu fund með sölufulltrúa og/eða ráðgjafa þér að kostnaðarlausu.