Um okkur

Sláðu inn leitarorð

Áralöng reynsla og fagleg þjónusta

 


Fyrstu kynni geta skipt sköpum, þess vegna leggjum við mikla áherslu á að skapa fyrsta flokks kynningarefni sem fólk man eftir.

Við hjá Filmís höfum margra ára reynslu og er okkar markmið að veita öllum okkar viðskiptavinum faglega og góða þjónustu. Við erum þéttur hópur samhentra og skapandi einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir hönnun og markaðsmálum. Við vinnum með félögum og fyrirtækjum um allt land, úr öllum geirum atvinnulífsins og bjóðum þér að koma í hóp ánægðra viðskiptavina.

Leyfðu okkur að kynna þig á réttan hátt!

Viðskiptavinir