Myndbönd

Sláðu inn leitarorð

Myndræn fyrirtækjakynning


Um hvað snýst starfsemin í þínu fyrirtæki? Fáðu myndband sem sýnir þitt rétta andlit og kynnir fyrirtækið á eftirminnilegan og faglegan hátt. Við höfum reynslu og þekkingu til þess að tækla öll myndböndsverkefni af öllum stærðargráðum.

 

Brot af því besta
 

Brot af því besta

Í þessu myndbandi má sjá stutt brot úr nokkrum vel völdum verkefnum sem við höfum unnið að.
Umhverfisstofnun
 

Umhverfisstofnun

Þetta verkefni var unnið fyrir Umhverfisstofnun þar sem bætt nýting auðlinda var umfjöllunarefnið.
Súfistinn

Súfistinn

Kynningarmyndband fyrir Súfistann á Laugavegi. Markmið verkefnisins var að kynna kaffihúsið ásamt því að fanga andrúmsloft og stemningu staðarins.
Curio

Curio

Curio ehf. býr til fiskvinnsluvélar frá grunni. Í þessu myndbandi sjáum við brot af framleiðsluferlinu ásamt vélunum í notkun.
Bali Sterling Silver

Bali Sterling Silver

Bali Sterling Silver hannar og býr til skartgripi úr silfri. í þessu skemmtilega verkefni fylgdumst við með gerð þessara skartgripa frá byrjun til enda.
Curio

Curio

Kynningarmyndband fyrir hið glæsilega lúxushótel Tower suites Reykjavík.