Heim
 

 

Kynningarefni fyrir fyrirtæki
Sýndu þitt rétta andlit

Hafðu samband

 

Sláðu inn leitarorð

Myndræn fyrirtækjakynning Um hvað snýst starfsemin í þínu fyrirtæki? Fáðu myndband sem sýnir þitt rétta andlit og kynnir fyrirtækið á eftirminnilegan hátt.
Ljósmyndun Kynntu fyrirtækið þitt, starfsemina og starfsfólk með hágæða ljósmyndum. Við föngum réttu augnablikin fyrir þig og hjálpum þér að sýna þínar bestu hliðar.
Vefhönnun Vertu viss um að heimasíðan þín virki í öllum tækjum, tölvum jafnt sem snjallsímum. Við hönnum fallegar, hraðar og snjallar vefsíður sem virka í öllum tækjum.
Hafðu samband Heyrðu í okkur hljóðið og við getum farið nánar út í það sem við getum gert fyrir þig. Möguleikarnir eru endalausir.
 

Meðmæli

"Mjög gott að vinna með starfsmönnum Filmís, útkoman af þeirra vinnu við gerð nýrrar heimasíðu fyrir Sagtækni ehf var mjög góð og við sátt með allt. Starfsmenn traustvekjandi og úrræðagóð, tilbúin að leysa úr hverju sem upp kemur og leiðbeina hvað alla þætti varðar. Mælum klárlega með Filmís þó fyrirtækið sé tiltölulega nýtt vinna þau fagmannlega. "
Helga Elísabet og Aðalsteinn
Sagtækni ehf.
"Aron og Dagbjört tóku að sér gerð myndbanda og kláruðu verkefnið hratt og vel. Öll samskipti og vinnubrögð voru til fyrirmyndar, lausnamiðuð og hugmyndarík. Ég mæli hiklaust með Filmís"
Hildur Harðardóttir
Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
"Filmís hefur unnið frábær verkefni fyrir Betri Stofuna seinustu árin. Þau er afbragðs ljósmyndarar og frábærir tökumenn. Þau hafa alltaf leyst verkefni sín með exellence hugarfari og gera alltaf meira en þau þurfa, sem gerir þau ómetanleg. Þau koma alltaf efst í huga mér þegar ég þarf að velja fólk í ljósmyndun eða myndbandaverkefni fyrir Betri Stofuna, enda topp fólk á ferðinni."
Baldvin Baldvinsson
Betri Stofan

Fylgstu með nýlegum verkefnum og fáðu nýjustu tilboðin í mánaðarlegu fréttabréfi FILMÍS